Smákökumatarspjall

Í matarspjalli dagsins töluðum við um smákökur og sögu þeirra á Íslandi. Við sögðum frá nokkrum einföldum smákökuuppskriftum og gáfum góð ráð fyrir smákökubaksturinn.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.