Smáréttir í matarspjallinu

Þó að rigni, þó að blási, ég skemmti mér...segir í textanum góða. Við viljum trúa því, a.m.k. að nú sé mesti snjórinn farinn a.m.k. hér syðra og þótt hann sé kannski ekki að hopa annars staðar á landinu, þá getur maður alveg dregið fyrir og látið eins og vorið sé að koma. Hið innra a.m.k. Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum töluðum við um smárétti sem sniðugt er að hafa með t.d. freyðivíni, sem forrétti eða við hvaða tilefni sem er.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.