Sósuspjall

Sósur voru undir smásjánni hjá okkur í Matarspjallinu með Sigurlaugu Margréti í dag og ef ykkur finnst þið ómöguleg í sósugerðinni þá væri tilvalið að hlusta á yfirferð okkar yfir landslag góðra, heitra sósuuppskrifta.

Om Podcasten

Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, spjallar um mat, uppskriftir og sitthvað fleira sem tengist matargerð í Mannlega þættinum á rás 1 á föstudögum.