Sveinn Einarsson og maturinn í París
Í matarspjallinu í Mannlega þættinum í dag fengum við Svein Einarsson, föstudagsgest þáttarins, til að segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, matnum og veitingahúsunum á námsárunum í París, síldabollum í Svíþjóð, fiskisúpu frá Marseille og hvað hann eldar helst sjálfur.