Bakarameistarinn - Sigurbjörg og Sif Sigurþórsdætur

Sigurbjörg Sigþórsdóttir framkvæmdastjóri Bakarameistarans og Sif Sigurþórsdóttir markaðsstjóri ræða í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um jólavörur Bakarameistarans og segja frá öllum þeim kræsingum sem Bakarameistarinn hefur upp á að bjóða fyrir jólin.

Om Podcasten

Þáttur um vinsælan heimilismat og margvíslegar nýjungar í matargerð. Skemmtilegir og fróðir gestir um matvæli og matargerð mæta í þættina og heilsutengd atriði tekinn með í reikninginn.