Bónus - Baldur Ólafsson

Baldur Ólafsson markaðsstjóri Bónuss ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um starfsemi Bónus, vöruúrvalið sem verslanir Bónus bjóða upp á og hvernig verslunin hefur lagt sitt af mörkum til umhverfismála og baráttunni gegn matarsóun.

Om Podcasten

Þáttur um vinsælan heimilismat og margvíslegar nýjungar í matargerð. Skemmtilegir og fróðir gestir um matvæli og matargerð mæta í þættina og heilsutengd atriði tekinn með í reikninginn.