Höndlarinn - Magnús Guðfinnsson

Magnús Guðfinnsson frá matreiðslufyrirtækinu Höndlaranum fræðir hlustendur um hvað Höndlarinn býður upp á og gefur hlustendum góð ráð um matargerð.

Om Podcasten

Þáttur um vinsælan heimilismat og margvíslegar nýjungar í matargerð. Skemmtilegir og fróðir gestir um matvæli og matargerð mæta í þættina og heilsutengd atriði tekinn með í reikninginn.