Lambhagi - Hafberg Þórisson

Ragnar í Laugaási og Hafberg Þórisson í Lambhaga ræða um grænmetisræktun og mikilvægi þess að nota ekki aukaefni eða eitur við framleiðsluna.

Om Podcasten

Þáttur um vinsælan heimilismat og margvíslegar nýjungar í matargerð. Skemmtilegir og fróðir gestir um matvæli og matargerð mæta í þættina og heilsutengd atriði tekinn með í reikninginn.