Laugaás - Ragnar Guðmundsson

Ragnar Guðmundsson veitingamaður í Laugaási ræðir í viðtali við Arnþrúði Karlsdóttur um jólamatinn meðal annars um hvernig best sé að matreiða rjúpu sem margir geta ekki verið án á jólum.

Om Podcasten

Þáttur um vinsælan heimilismat og margvíslegar nýjungar í matargerð. Skemmtilegir og fróðir gestir um matvæli og matargerð mæta í þættina og heilsutengd atriði tekinn með í reikninginn.