Sælkerabúðin - kalkúnar og kræsingar

Ragnar veitingamaður í Laugaási og Kristín Sigurðardóttir matgæðingur ræða um hvernig megi búa til góðan bröns, elda kalkún. Þá segir Viktor Örn Andrésson hjá Sælkerabúðinni hlustendum frá því sem Sælkerabúðin býður upp á.

Om Podcasten

Þáttur um vinsælan heimilismat og margvíslegar nýjungar í matargerð. Skemmtilegir og fróðir gestir um matvæli og matargerð mæta í þættina og heilsutengd atriði tekinn með í reikninginn.