Jóhannes Skúlason greinir lögin

Júlía og Söngvakeppnisáhugamaðurinn Jóhannes Skúlason fara yfir lögin sex sem bítast um að verða framlag Íslands í Eurovision 2025.

Om Podcasten

Hér erum við öll Með Söngvakeppnina á heilanum. Við kryfjum hana til mergjar með hjálp nú- og fyrrverandi keppenda, alvöru Eurovision nörda og umsjónarmanns þáttarins, Júlíu Margrétar Einarsdóttur.