Upprifjun á viðtölum við Bjarna Arason, Tinnu Óðinsdótur og Júlí og Dísu.
Om Podcasten
Hér erum við öll Með Söngvakeppnina á heilanum. Við kryfjum hana til mergjar með hjálp nú- og fyrrverandi keppenda, alvöru Eurovision nörda og umsjónarmanns þáttarins, Júlíu Margrétar Einarsdóttur.