MISTERÍA - Dauðsföllin á Dyatlov Pass

Þann 23. janúar árið 1959 hélt Yuri Yudin af stað í ævintýraför ásamt vinum sínum að Otorte fjalli í Rússlandi. Tilgangur ferðarinnar var að sigrast á þessari erfiðu leið og vinna sér þannig inn hæstu gráðu í fjallgöngum. Þegar fimm dagar voru liðnir af ferðinni neyddistt Yuri hins vegar til að halda heim á leið vegna veikinda en það reyndist hans mesta gæfa.

Om Podcasten

Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.