MISTERÍA - Harmleikurinn á Taconic State Parkway
Það var í lok júlí árið 2009 sem Diane Schuler fór ásamt fjölskyldunni sinni í frí yfir helgina á tjaldsvæði og tók litlu frænkur sínar með sér. Á heimleiðinni upphófst undarleg atburðarrás sem endaði í martröð.