MISTERÍA - Harmleikurinn á Taconic State Parkway

Það var í lok júlí árið 2009 sem Diane Schuler fór ásamt fjölskyldunni sinni í frí yfir helgina á tjaldsvæði og tók litlu frænkur sínar með sér. Á heimleiðinni upphófst undarleg atburðarrás sem endaði í martröð.

Om Podcasten

Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.