MISTERÍA - Hryllingurinn á hraðbrautinni

Að kvöldi 19. maí 2008 var Glenn Hollinshead á gangi með félaga sínum þegar þeir hitta fyrir konu sem var að leita að tvíburasystur sinni  sem lent hafði á sjúkrahúsi. Hún spurði hvort þeir vissu um gistihús í nágrenninu en Glenn sá aumur á konunni og bauð henni að koma heim til sín. Héldu þau þrjú til Glenn en félagi Glenn fór heim um kvöldið en konan þáði gistinguna. Enginn vissi þó að þessi góðmennska Glenn ætti eftir að verða hans hinsta verk. 

Om Podcasten

Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.