MISTERÍA - Hvarfið á Brandon Lawson
Rétt fyrir miðnætti þann 8. ágúst 2013 ók Brandon Lawson, 26 ára gamall fjögurra barna faðir, af stað frá heimilinu sínu en varð bensínslaus á leiðinni og hringir í bróður sinn eftir aðstoð en þeir áttu hins vegar aldrei eftir að hittast aftur.