MISTERÍA - Hvarfið á Brandon Lawson

Rétt fyrir miðnætti þann 8. ágúst 2013 ók Brandon Lawson, 26 ára gamall fjögurra barna faðir, af stað frá heimilinu sínu en varð bensínslaus á leiðinni og hringir í bróður sinn eftir aðstoð en þeir áttu hins vegar aldrei eftir að hittast aftur.

Om Podcasten

Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.