MISTERÍA - Hvarfið á Elisu Lam

Þann 26. Janúar árið 2013 mætti Elisa Lam, 21 árs gamall nemi, til Los Angeles eftir að hafa ferðast einsömul frá sínum heimabæ í Kanada. Hún lofaði fjölskyldu sinni að láta heyra í sér daglega en einungis nokkrum dögum síðar braut hún það loforð. 

Om Podcasten

Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.