MISTERÍA - Hvarfið á Jamison fjölskyldunni

Þann 8. október 2009 hélt Jamison fjölskyldan, af stað akandi tæplega 50 kílómetra leið upp að hinum svokölluðu Sans Bois fjöllum nálægt Red Oak í Oklahoma. Þau skiluðu sér aldrei heim aftur.

Om Podcasten

Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.