MISTERÍA - Morðin á Abigail Williams og Liberty German

Þann 13. febrúar 2017 áttu vinkonurnar Abigail Williams og Liberty German frídag og fóru í göngu um gamla lestarteina sem voru vinsælt svæði til útvistar. Þær héldu á vit ævintýranna en engan grunaði að þetta yrði þeirra hinsta kveðja.

Om Podcasten

Hlaðvarp þar sem þáttastjórnendurnir Tinna og Árnný taka fyrir dularfull mál og leitast við að kryfja þau til mergjar. Málin eru margvísleg en eiga það öll sameiginlegt að vera MISTERÍA.