Scrolla ner för att komma till sidan

101. Orð dagsins er: Bröns

Alveg er þetta að verða ótrúlegt með hvernig það er alltaf fimmtudagur. Allavega. Í þætti dagsins þá segir Unnur frá mjög klókum unglingi sem tekur vægast sagt slæmar ákvarðanir á lífsleiðinni. Aðallega eina slæma ákvörðun reyndar. Bylgja segir frá konu sem reyndar tók líka fullt af slæmum ákvörðunum. Æji þetta var allt mjög hræðilegt. Í boði Geosilica, Marr og Ristorante. mordcastid.is instagram.com/mordcastid facebook.com/mordcastid

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid