Scrolla ner för att komma till sidan

109. Orð dagsins er: Boy

Þrjúþúsundasti fimmtudagur ársins, merkilegt. Unnur segir frá áhugaverðu máli sem gerist í Bandaríkjunum, það er heimspeki, ástarþríhyrningur og í rauninni allt sem maður býst ekki við. Samt svo fyrirsjáanlegt eitthvað. Æj þið vitið hvernig þetta er.  Í boði 1104bymar.is, Geosilica og Ristorante.

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid