116. Orð dagsins er: Hundur

Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn. Þáttur dagsins er alls ekki á jákvæðari nótum en einhver annar, því miður, illa farið með alltof margar manneskjur.  Bylgja er staðsett í Bandaríkjunum að venju, þar er hundakona sem hlýtur hræðileg örlög og málið vekur margar spurningar sem við fáum því miður ekki svarað. Já hún er með óupplýst. Unnur hinsvegar segir frá máli sem tengist málinu hennar í Live þættinum, raðmorðingi og hans saga. Í boði Artasan, Ristorante og Ömmu mús.

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid