127. Orð dagsins eru: Svartur fössari

Júhú, góðan og gleðilegan fimmtudag! Þáttur dagsins er þemaþáttur í boði Elko í tilefni af Black friday og stærstu afsláttarviku ársins. Bylgja tekur fyrir mál sem gerist í Bandaríkjunum þar sem ung kona er myrt í aðdraganda Black Friday. Unnar mál gerist vissulega líka í Bandaríkjunum, en það er reyndar karoke sem ræður ríkjum í því máli. Alltaf jafn sorglegt. Í boði Elko, Artasan, Stöð 2 plús og Ristorante

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid