134. Orð dagsins er: Ferðataska

Góðan og gleðilegan fimmtudag. Í máli dagsins segir Bylgja frá hræðilegu máli sem gerist í Svíþjóð þar sem ungur maður virðist hafa misst vitið, þó hann sé vissulega alls ekki sammála þeirri staðreynd.  Í boði Ristorante, Orville, Digest og Ömmu mús.

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid