147. Orð dagsins er: Tupperware

Góðan daginn, fimmtudaginn! Þáttur dagsins er langur, ógnarlangur, og mál dagsins er rétt rúmlega hræðilegt en í dag segir Bylgja frá hræðilegum gjörðum Shelly Knotek og fjölskyldu. Í boði Hraust þjálfun, Orville, Ristorante og Smitten. Óklipptan (enn lengri) þátt finniði á www.pardus.is/mordcastid

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid