152. Orð dagsins er: Smart

Góðan daginn fimmtudaginn! Í þætti dagsins erum við staðsett í Bandaríkjunum en Unnur segir frá konu sem nýtir sér aldursmun og valdastöðu, og tekur vægast sagt hræðilegar ákvarðanir.  Í boði Sjóvá, Grönt, Smitten, Ristorante og Orville. Óklipptan og auglýsingalítinn þátt má finna inná www.pardus.is

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid