160. Orð dagsins er: Flipparar

Júllijúhú, góðan og gleðilegan fimmtudag. Í þætti dagsins fer Unnur með ykkur í leiðangur til Ástralíu, landsins sem gaf okkur Nágranna, Nicole Kidman, Margot Robbie og því miður þetta hörmulega mál sem hún segir frá. Ungur maður er hrottalega myrtur að því er virðist algjörlega af handahófi og þetta er bara alltaf jafn ömurlegt. Í boði Ristorante, Orville, Sjóvá, Grönt, Geosilica og Netverslana S4S. Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid