165. Orð dagsins er: Erfðafræði

Góðan daginn, fimmtudaginn! Í þætti dagsins segir Unni frá máli sem á sér stað árið 1976 í Bandaríkjunum en leysist ekki fyrr en árið 2021. Gjörsamlega hræðilegt mál en á sama tíma ekkert smá merkilegt!  Erfðafræði er nefnilega æði ekki satt? Í boði Ekils ökuskóla, Ristorante, Orville, Sjóvá, Geosilica og Netverslana S4S. Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid  

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid