Orð dagsins er: Vinahópur

Góðan daginn, fimmtudaginn! Eina sem er krúttlegra en krúttleg ungabörn eru krúttlegir eldri borgarar, eins og þau sem því miður hljóta algjörlega hræðileg örlög í þætti dagsins. Ömurlegt mál, innilega ömurlegt frá a-ö.  Þáttur dagsins er í boði Hopp, Good Good, Happy Hydrate, Smash, Ristorante og Sjóvá. Mál hefst: 7:46 Gerandi: Daniel Marsh. Þolendur: Oliver Northrop og Claudia Maupin. 

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid