Orð dagsins er: Hælspor

Fimmtudagsfimmtudagur sem við eyðum saman í suðurríkjunum. Það er Alabama í dag þar sem fyrirmyndardrengur heimsækir ættingja sína með vægast sagt ömurlegum afleiðingum. Bjakk tuff sem aldrei fyrr. Þátturinn er í boði MFitness, Hopp, Happy Hydrate, Ristorante, Nettó, Smash og Símans. Mál hefst: 18:05

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid