Orð dagsins er: Samfélagsþegnar

Góðan daginn, fimmtudaginn.  Við elskum einkaframtakið og að taka málin í sínar hendur, en í þætti dagsins hefði verið betra heima setið en af stað farið. Algjörlega ömurleg örlög alltof margs fólks í dag voru í höndum bræðra sem hefði átt að knúsa töluvert oftar í bernsku. Þátturinn er í boði MFitness, Hopp, Happy Hydrade, Nettó, Ristorante og Sleepy. Mál hefst: 2:03

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid