Morðcastið

27. Orð dagsins er: Punghár

av Morðcastið | Publicerades 10/2/2019

Ó, fimmtudagur. Í þessum þætti Morðcastsins segir Bylgja frá vægast sagt áhugaverðu máli sem gerist í Bandaríkjunum árið 2013 þegar ung stelpa gufar upp. Unnur hinsvegar tekur fyrir norskt mál sem vekur einnig upp ótal margar spurningar. Erfiður þáttur fyrir heilann í dag. Samt ekki. Samt svo.  Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu á samfélagsmiðlum til að missa örugglega ekki af neinu: facebook.com/mordcastid instagram.com/mordcastid twitter.com/

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid