Morðcastið

42. Orð dagsins er: Prins

av Morðcastið | Publicerades 1/16/2020

Elsku, besti fimmtudagur! Í þætti dagsins segir Bylgja okkur frá óþarflega samheldnum eldri borgurum á meðan Unnur þjáist enn og aftur af viðbjóðsblæti og segir frá lítilli stúlku sem þurfti sannarlega að þola alls konar. Bæði málin gerast í Bandaríkjunum. Make America Great Again? Ekki gleyma að subscribea, og munið að fylgja Morðcastinu á samfélagsmiðlum til að missa örugglega ekki af neinu: facebook.com/mordcastid instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid mor

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid