Morðcastið

48. Orð dagsins er: Líksnyrtir

av Morðcastið | Publicerades 2/26/2020

Svakalega óvæntur gestur í stúdíói í dag, aldrei slíku vant. Nei, alls ekki. Það er bara Bylgja og hún segir okkur frá skrítnu máli frá Danmörku. Maðkar í hveitisekknum þar! Unnur heldur sig við Bandaríkin og fer yfir hræðilega sorglegt mál þar sem við sögu koma bæði börn og unglingar. Vont, en samt svo gott.

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid