82. Orð dagsins er: Ugla

Jæja þá er það u.þ.b. 39undi fimmtudagurinn á þessu ári. Í þætti dagsins fær Bylgja munnræpu sem er alltaf skemmtilegt, en í þessari ræpu segir hún frá ungri konu sem glímir við margskonar vandamál og erfiðleikar. Aðallega kannski ungum dreng sem á hræðilega ævi. Hræðilega. Það eru dúkkur, það eru uglur, það er salt. Í boði Marr og Ristorante. mordcastid.is instagram.com/mordcastid facebook.com/mordcastid

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid