Bókacastið X Morðcastið - DJ Bambi

Fyrsti þátturinn þar sem Unnur og Bylgja mæta til að fokka upp Bókaklúbbnum. Bókin DJ Bambi eftir Auði Övu Ólafsdóttur var til umræðu og það er óhætt að segja að systurnar voru heillaðar. 

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid