Bókacastið X Morðcastið - Myrkrið milli stjarnanna

Systurnar fokka upp Bókaklúbbnum að nýju. Í þetta skiptið ræða þær bókina Myrkrið milli stjarnanna eftir Hildi Knútsdóttur og skoðanir þeirra voru allskonar. 

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid