Orð dagsins er: Belís

Góðan daginn, fimmtudaginn.  Bylgja er komin aftur eftir langa bið, en í máli dagsins segir Unnur henni frá yngsta kvenmorðingja Bretlands, sem finnst hnífur vera staðlaður aukahlutur. Algjörlega ömurlegt alltsaman en sannarlega mjög merkilegt.  Þáttur dagsins er í boði Swiss miss, Better You, Happy Hydrate, Ristorante, Nettó og Smart Socks. Mál hefst: 15:50  

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid