Orð dagsins er: Ítalía

Góðan daginn, fimmtudaginn.  Í þætti dagsins mætir Sigríður Fanney og vermir sæti Bylgju. Hún segir okkur frá allskonar skemmtilegu en líka miklum hrottaskap tengdum Ítalíu. Alveg hræðilegt þetta cast eins og við vitum. Þáttur dagsins er í boði Better You, Mfitness, Isavia ANS, Nettó, Ristorante og Happy Hydrate. Mál hefst: 20:25, samt er einhvernveginn mjög lítið óþarfa spjall. Skrítið.

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid