Orð dagsins er: Jógabuxur

Góðan daginn þennan rigningardaginn! Öll vitum við nú að góðar buxur eru gulli betri. En eru góðar buxur virði heillar manneskju? Í Bandaríkjunum er ung og glæsileg kona sannfærð um það og því lendum við eins og alltaf í undarlegu en um leið áhugaverðu máli. Þátturinn er í boði Ristorante, Happy Hydrate og MFitness. Mál hefst: 10:44

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid