Orð dagsins er: Washington

Góðan daginn, fimmtudaginn. Í þætti dagsins kynnumst við mörgum mjög merkilegum hliðum að einu og sama málinu, máli sem hefur ótrúlega fínan endi samt. Allavega jákvæðari en stundum, en allt er þetta auðvitað algjör hörmung. Svoleiðis. Þáttur dagsins er í boði Nettó, Better you Sjóvá, Happy Hydrate og Ristorante Mál hefst: 9:35

Om Podcasten

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum. Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi. Til að hafa samband: mordcastid@gmail.com instagram.com/mordcastid twitter.com/mordcastid