#204 Orkurallý 2024

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR Bragi og Maggi fara yfir síðasta akstursíþróttaviðburð sumarsins, Orkurallið, sem fram fór á Djúpavatni og Patterson um helgina. Mynd: Birkir Rútsson

Om Podcasten

Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.