#213 Bestu torfærutímabil sögunnar

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL Bragi og Jakob C gera top 10 lista yfir bestu keppnistímabil í torfærusögunni. Mynd: JAK

Om Podcasten

Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum og fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.