Á Brimarhólm með hann!

Það eru fleiri sögur um glæpi og refsingu, Sigrún getur bara ekki hætt! Tíska, pólitík, kostnaður og hugmyndafræði upplýsingarinnar sveifluðu örlögum íslenskra fanga á fyrri öldum. Skyggnumst inn í aðstæður í íslenskum og dönskum fangelsum og hver veit nema kunningjar úr Húnaþingi líti við.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.