Álfur út úr hól

Álfasögur hafa alltaf heillað Íslendinga en hvað vilja þeir okkur eiginlega? Hvernig leit Íslenska bændasamfélagið á samskipti manna og álfa og hvað þurfti sérstaklega að varast?

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.