Dillons hús

Litla krúttlega húsið sem nú hýsir kaffisölu Árbæjarsafnsins á sér áhugaverða, rómatíska en á köflum ógeðfellda sögu. Sigrún og Anna keyrðu alla leið í Stykkishólm til að ræða það mál á Narfeyrarstofu fyrir framan áhorfendur á myrkum dögum í vetur.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.