Ertu geðveikur?

Geðveila, sturlun, geðveiki, sinnisveiki, brjálsemi; allt eru þetta dásemdir sem mannshugurinn hefur boðið okkur upp á svo lengi sem maðurinn hefur verið við lýði. Við Anna skoðum meðferð og kenningar um andleg veikindi á fyrri öldum því við höfum á þeim skoðanir, í bland við almenna útúrdúra um tannviðgerðir.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.