Eyvindur og Halla

Það er komið að okkar eigin útileguglæpapari sem arkaði um hálendi Íslands fram og til baka, hvort sem var gangandi, ríðandi eða á handahlaupum; Eyvindi og Höllu. Þau náðu að búa áratugum saman að mestu utan samfélags mannanna á 18.öld. Við reynum að fá einhvern botn í sögu þeirra, líf, bústaði og ákvarðanatökur og síðast en ekki síst að reyna að skilja þjóðsögurnar frá raunveruleikanum.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.