Föstudagurinn Dimmi

Aukaþáttur! Við fengum að vera í dómnefnd í sagnakeppni Föstudagsins Dimma því hann er rafrænn í ár! Lesum tvær góðar sögur sem okkur fannst eiga heima í þættinum og jafnvel tengjast okkur aðeins og því sem við höfum fjallað um. Varað er við innihaldi seinni sögunnar, sem innheldur lýsingar á kynferðisofbeldi.

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.