Fróðárundrin

Nú skoðum við það sem kallað hefur verið "einn magnaðasti draugagangur íslenskrar bókmenntasögu". Það voru undarlegir atburðir sem gerðust á Snæfellsnesi í kringum árið 1000 og hafa verið nefnd Fróðárundrin. Erum við að tala um illa anda, sefasýki alls heimilisfólksins eða bara sjúkdóm vegna óhreinlætis?

Om Podcasten

Fyrir alla þá sem hafa gaman af hörmungum Íslandssögunnar, hvort sem það eru stórslys, morðmál, draugasögur, galdrar eða þjóðtrú.